Mynd
Icon for walking
Walk

Skólavarða á Vaðlaheiði

Skólavarða er efst á Vaðlaheiði, sunnan Veigastaðavatns. Varðan var hlaðin um 1930 af nemendum Menntaskólans á Akureyri. Falleg og vinsæl gönguleið liggur að Skólavörðu en þaðan er mikið útsýni yfir Eyjafjörð og Akureyri handan fjarðar. Gangan hefst skammt fyrir ofan gatnamótin á Veigastaðavegi og gamla Vaðlaheiðavegi en þar er skilti merkt Skólavarða við veginn og hægt að leggja bílum í vegarkantinum. Sé fólk á fjórhjóladrifsbíl er hægt að keyra fyrstu 2-300 metrana eftir grófum slóða og þar sem hann endar er annað skilti. Leiðin upp að skólavörðunni er stikuð og fremur auðveld yfirferðar en þó nokkuð brött og blaut á köflum. Bröttustu kaflarnir eru fljótlega eftir að gangan hefst þar sem krækt er suður fyrir svokallaða Veigastaðakletta og síðan er brattur en stuttur kafli upp á há heiðina, skömmu áður en komið er að vörðunni.

OPNA KORT
Gpx Start Point
65.681606, -18.035401
Loka

Nánari Upplýsingar

Duration

1 - 2 hours

1 - 2 hours

Difficulty

Level 2

Medium difficult route

Municipality

Svalbarðsstrandarhreppur

Available

Always

Open all seasons

Path Width

Less than 1m

<1m - Less than one meter

Path Visibility

Partial

Partially visible - part of the route is visible and part is undetectable

Path Lighting

Unlit

The path is unilluminated

Path Surface

Grass
Swamp
Other

Grass

Wetlands

Mixed surface - e.g. soil, stones, grass

Path Dangers

None

No hazards on the way

Path Obstacles

Ditches
Bridges

Aqueduct - A ditch or a chute to divert water

Bridge - A structure that carries a path/trail/road across a waterfall, river, ravine or other obstacle

Services

None

No service

Access

Parking
Road System

Parking available at the start of the route

Accessibility to the road

Starting Point

Vaðlaheiðarvegur ofan við bæinn Værðarhvamm

Points of Interest

Áningarstaður við þjóðveg 1. Einnig er nauðsynlegt að stoppa þegar komið er upp fyrir fyrsta klettabeltið og virða fyrir sér útsýnið.

Obstacle Notes

Leiðin er blaut á köflum.

Maintenance Notes

Leiðin er víða blaut og væri gott að ræsa fram á nokkrum stöðum til að minna sé gengið út fyrir slóðann.

Tracking performed at
Average Pace
638,5m
Average Speed
1,6
Cumulative Elevation Gain
551,8m
Cumulative Elevation Loss
558,6m
Gpx Starting Point Elevation
271,4m
Maximum Altitude
812,2m
Maximum Altitude Coordination
65.690748, -17.999254
Minimum Altitude
264,6m
Minimum Altitude Coordinations
65.681627, -18.035594
Route Distance
5.481,2m