Mynd
Sveitarfélag
Engin atkvæði ennþá

Blikastaðanes

Þessi 3 km leið um Blikastaðanesið hentar öllum. Leiðin er malbikuð og hefst við bílastæðið við Hlíðarvöll, golfvellinum í Mosfellsbæ. Byrjað er ganga á milli golfbrauta þangað til komið er að strandstíg sem liggur út Leiruvoginn. Þar er beygt til vinstri og gengið meðfram sjónum þar sem blasir við fallegt útsýni yfir Esjuna og Akrafjall. Gengið er meðfram Blikastaðanesinu og beygt aftur til vinstri þar til komið er aftur að upphafi strandleiðarinnir svo er gengið sömu leið tilbaka í gegnum stíginn á golfvellinum aftur að bílastæðinu. Blikastaðanesið er hluti af friðlýstu svæði sem nær frá Blikastaðakró og inn Leirufjörðinn. Þetta svæði er mikilvægt fuglasvæði, einkum á fartíma margæsa á vorin og fæðusvæði fyrir sendlinga að vetri. Svæðið er einnig viðkomustaður farfugla einkum vaðfugla og að auki er það sjést til landsela. Verndargildi svæðiðsins felst einnig í grunnsævi, miklum sjávarfitjum og víðáttumiklum leirum.

Opna Kort
Upphafsstaður leiðar

Bílastæði við Hlíðarvöll

Nánari Upplýsingar

Vegalengd

2.934,7m

Erfiðleikastig

Samanlögð hæðarhækkun

129,3m

Mesta hæð

104,0m

Tímabil

MEIRAMINNA

Sýnileiki leiðar

Lýsing

Yfirborð

Breidd á stíg

Þjónusta á leiðinni

GPX skrá

Áhugaverðir áningarstaðir

Upphafspunktur (lengd/breidd)

64 .16,
-21. 73

Hæð upphafspunkts

97,7m

Samanlögð hæðarlækkun

123,0m

Hnit hæsta punkts

64 .16,
-21. 73

Lægsta hæð

61,5m

Hnit lægstu hæðar

64 .16,
-21. 74
Loka
blikastaðanes.gpx

Bílastæði við Hlíðarvöll