Mynd
Sveitarfélag
Meðaltal: 5 (3 votes)

Búrfellsgjá

Gönguleiðin um Búrfellsgjá er ákaflega falleg gönguleið og tilvalin fjölskylduganga. Búrfellsgjá er 3,5 km hrauntröð sem liggur vestur úr Búrfelli. Hrauntröðin varð til í eldgosi sem talið er að hafi gosið fyrir um 7000 árum. Gangan hefst við bílastæði við Heiðmerkuveg suðaustan við Vífilsstaðahlíð í Garðabæ. Þar er gott skilti sem lýsir leiðinni og helstu kennileitum. Gengið er eftir heillegri hrauntröð og fram hjá litlum hellum sem gaman er að skoða. Við endan er Búrfellið sem er fallegur gjallgígur en upp á hann er brekka með lausamöl svo þar þarf að fara gætilega. Þegar upp er komið er genginn hringur í kringum í gíginn þar sem útsýnið er stórkostlegt til allra átta. Leiðinn liggur svo eftir stíg aftur niður og er gengin sama leið tilbaka að bílastæðinu.

Opna Kort
Upphafsstaður leiðar

Bílastæði Búrfellsgjá

Nánari Upplýsingar

Tímalengd

Vegalengd

5.641,7m

Erfiðleikastig

Samanlögð hæðarhækkun

285,3m

Mesta hæð

242,6m

Tímabil

MEIRAMINNA

Aðgengi að leið

Sýnileiki leiðar

Lýsing

Breidd á stíg

Hindranir

Þjónusta á leiðinni

GPX skrá

Áhugaverðir áningarstaðir

https://ferlir.is/burfellsgja-burfell/

Upphafspunktur (lengd/breidd)

64 .04,
-21. 85

Hæð upphafspunkts

168,0m

Samanlögð hæðarlækkun

282,7m

Hnit hæsta punkts

64 .03,
-21. 83

Lægsta hæð

153,7m

Hnit lægstu hæðar

64 .04,
-21. 84
Loka
búrfellsgjá.gpx

Bílastæði Búrfellsgjá