Mynd
Sveitarfélag
Engin atkvæði ennþá

Gunnhildur og Vífilstaðarhlíð

Vinsæl 6 km göngu- skokk- og hjólaleið sem hefst við bílastæðið við Vífilstaðarvatn. Gengið er upp greinilegan stíg upp Vífilstaðarhlíð sem liggur að grjótvörðu sem kallast Gunnhildur. Leiðin upp er fjölfarin og er umvafinn lúpínu sem tekið hefur sér bólfestu á svæðinu. Frá vörðunni er fallegt útsýni yfir höfuðborgarsvæðið og tilvalið er að staldra aðeins við og njóta þess. Haldið er áfram eftir stígnum þar til komið er að útsýnispalli en þar er stíg fylgt til hægri og haldið áfram í gegnum skóglendi þar til komi er að línuvegi sem farið er niður eftir. Tekinn er hægri beygja þegar komið er niður brekkuna og Vífilstaðarhlíðinni fylgt alla leið aftur að bílastæðinu við Vífilstaðarvatn.

Opna Kort
Upphafsstaður leiðar

64.07855, -21.87975

Nánari Upplýsingar

Tímalengd

Vegalengd

6.203,0m

Erfiðleikastig

Samanlögð hæðarhækkun

421,1m

Mesta hæð

247,4m

Tímabil

MEIRAMINNA

Aðgengi að leið

Sýnileiki leiðar

Lýsing

Breidd á stíg

Hindranir

Þjónusta á leiðinni

Áhugaverðir áningarstaðir

https://ferlir.is/vifilsstadahlid-urridavatnsholt-camp-russel/

Upphafspunktur (lengd/breidd)

64 .07,
-21. 87

Hæð upphafspunkts

111,0m

Samanlögð hæðarlækkun

423,5m

Hnit hæsta punkts

64 .06,
-21. 86

Lægsta hæð

107,3m

Hnit lægstu hæðar

64 .07,
-21. 87
Loka