Mynd
Sveitarfélag
Engin atkvæði ennþá

Heiðmörk 7,5 km blá leið

Í Heiðmörk er að finna ótal göngustíga í dásamlegt umhverfi og leiðirnar eru vel merktar. Vatnahringurinn er 7,5 km göngu- hlaupa- eða hjólaleið í Heiðmörkinni sem er merkt með bláum stikum. Á bíl er ekið inn í Heiðmörk eftir Rauðhólavegi frá Þjóðvegi 1 og hefst þessi leið við Borgarstjóraplan, fleiri bílastæði er að finna í Heiðmörk þar sem einnig er hægt að leggja. Á þessari leið er m.a. gengið framhjá Elliðarvatni og fleiri minni vötnum eins Helluvatni, Hraunhúsatjörn og Myllulækjatjörn. Fræðsluskiltum með ýmis konar fróðleik um fugla, plöntur, tré, jarðfræði og sögu svæðisins hefur verið sett upp af skógræktinni á leiðinni og eru skiltin prýdd fallegum teikninum eftir Brian Pilkinton og fleiri.

Opna Kort
Upphafsstaður leiðar

Borgarstjóraplan, Heiðmörk

Nánari Upplýsingar

Tímalengd

Vegalengd

7.564,7m

Erfiðleikastig

Samanlögð hæðarhækkun

448,5m

Mesta hæð

207,9m

Tímabil

MEIRAMINNA

Aðgengi að leið

Sýnileiki leiðar

Lýsing

Breidd á stíg

Hindranir

Þjónusta á leiðinni

Áhugaverðir áningarstaðir

https://ferlir.is/heidmork-2/

Upphafspunktur (lengd/breidd)

64 .07,
-21. 74

Hæð upphafspunkts

180,8m

Samanlögð hæðarlækkun

449,4m

Hnit hæsta punkts

64 .07,
-21. 74

Lægsta hæð

145,5m

Hnit lægstu hæðar

64 .08,
-21. 77
Loka
heiðmörk_7,5_km_blá_leið.gpx

Borgarstjóraplan, Heiðmörk