Mynd
Sveitarfélag
Engin atkvæði ennþá

Öskjuhlíð

Öskjuhlíð er einstakt útivistarsvæði í nágrenni Miðborgarinnar með fjölbreyttri náttúru og áhugaverðum söguminjum. Um Öskjuhlíðina liggja fjölmargir stígar sem skemmtilegt er að ganga um. Þessi göngu- eða hlaupaleið um Öskjuhlíðina er 6,7 km hringur sem kallast Bakgarðshringurinn og hefst við Mjölnisheimilið og farið er um skemmtilega stíga í Öskjuhlíðarinnar og göngustíga meðfram henni og Nauthólsvík. Öskjuhlíðin sjálf er áhugavert útivistarsvæði með fjölbreytilegu náttúrufari, merkilegum jarðminjum, einni þéttustu skógrækt í Reykjavík og einstökum mannvistarminjum frá stríðsárunum. Öskjuhlíðin er afar vinsælt útivistarsvæði sökum nálægðar sinnar við miðbæ Reykjavíkur, háskólasvæðin í Vatnsmýrinni, útivistarsvæðin í Nauthólsvík og Fossvogi og fjölmenn hverfi eins og Bústaðahverfið og Hlíðar.

Opna Kort
Upphafsstaður leiðar

64.13108, -21.92419 Mjölnir

Nánari Upplýsingar

Tímalengd

Vegalengd

5.990,1m

Erfiðleikastig

Samanlögð hæðarhækkun

419,6m

Mesta hæð

149,3m

Tímabil

MEIRAMINNA

Sýnileiki leiðar

Lýsing

Breidd á stíg

Hindranir

Þjónusta á leiðinni

GPX skrá

Upphafspunktur (lengd/breidd)

64 .13,
-21. 92

Hæð upphafspunkts

98,3m

Samanlögð hæðarlækkun

415,2m

Hnit hæsta punkts

64 .12,
-21. 92

Lægsta hæð

68,2m

Hnit lægstu hæðar

64 .12,
-21. 90
Loka
Öskjuhlíð.gpx

64.13108, -21.92419 Mjölnir