Mynd
Sveitarfélag
Engin atkvæði ennþá

Seltjarnarnes og golfvöllur 7,5km

Á Seltjarnarnesi má finna góða hjóla- og göngustíga er bæði tengja saman bæjarhluta og liggja um falleg náttúrusvæði t.a.m. Gróttu og umhverfið við Bakkatjörn. Þessi 7,5 km hringur liggur meðfram Seltjarnarnesinu og golfvellinum og hefst hefst við bílastæði Gróttu. Eftir það höldum við meðfram stígnum í átt að svæði golfklúbbsins.Við göngum með Bakkatjörn á vinstri hönd og sjóinn á hægri. Við færum okkur svo yfir á malarstíg sem liggur meðfram golfvellinum, umgjörðin og náttúran við hann er einstök. Haldið er svo áfram Suðurströndina allt niður að Norðurströndinni og aftur að bílastæði Gróttu. Stórkostlegt útsýni er frá nesinu út yfir Faxaflóa og sólarlagið þar þykir undurfagurt.

Opna Kort
Upphafsstaður leiðar

64.16268, -22.01361 Grótta bílastæði

Nánari Upplýsingar

Tímalengd

Vegalengd

7.570,0m

Erfiðleikastig

Samanlögð hæðarhækkun

13,8m

Mesta hæð

72,9m

Tímabil

MEIRAMINNA

Sýnileiki leiðar

Lýsing

Yfirborð

Breidd á stíg

Hindranir

Þjónusta á leiðinni

Upphafspunktur (lengd/breidd)

64 .16,
-22. 01

Hæð upphafspunkts

65,1m

Samanlögð hæðarlækkun

8,1m

Hnit hæsta punkts

64 .16,
-22. 01

Lægsta hæð

65,1m

Hnit lægstu hæðar

64 .16,
-22. 01
Loka
seltjarnarnes_og_golfvöllur_7,5km.gpx

64.16268, -22.01361 Grótta bílastæði