Mynd
Sveitarfélag
Engin atkvæði ennþá

Strandstígur

Strandstígurinn er göngu- og hjólreiðastígur meðfram Hafnarfjarðarhöfn með ákaflega fallegu útsýni út á Faxaflóann og höfnina. Meðfram stígnum hefur Byggðasafn Hafnarfjarðar sett upp skemmtilega ljósmyndasýningu sem varpar ljósi á dagleg störf og sögu fólksins sem bæinn byggði sem gaman er að skoða. Gengið er fram og til baka og eru þetta um 4 km samtals. Á leiðinni eru bekkir þar sem hægt er að setjast niður og njóta útsýnisins. Þegar gengið er framhjá Norðurbakkanum að má sjá unga sem aldna með veiðistangir á lofti þar sem vinsælt er að koma þangað og dorga. Bílastæði eru við sitthvorn endann svo hægt er að hefja gönguna hvoru meginn sem er hentar.

Opna Kort
Upphafsstaður leiðar

64.06329, -21.95784 64.07612, -21.97493

Nánari Upplýsingar

Vegalengd

4.074,5m

Erfiðleikastig

Samanlögð hæðarhækkun

315,3m

Mesta hæð

132,4m

Tímabil

MEIRAMINNA

Sýnileiki leiðar

Lýsing

Yfirborð

Breidd á stíg

Þjónusta á leiðinni

GPX skrá

Áhugaverðir áningarstaðir

https://byggdasafnid.is/brot-af-thvi-besta/ https://www.hafnarfjardarhofn.is/is/hofnin/sagan

Upphafspunktur (lengd/breidd)

64 .06,
-21. 95

Hæð upphafspunkts

91,5m

Samanlögð hæðarlækkun

330,1m

Hnit hæsta punkts

64 .06,
-21. 96

Lægsta hæð

70,3m

Hnit lægstu hæðar

64 .06,
-21. 95
Loka
strandstígur_.gpx

64.06329, -21.95784 64.07612, -21.97493