Mynd
Sveitarfélag
Engin atkvæði ennþá

Úlfarsfell

Úlfarsfell er þægilegt og skemmtilegt fell sem hentar vel til göngu allt árið um kring og er við flestra hæfi. Það er auðvelt að komast þangað og fljótlegt að fara upp og niður. Í þessari göngu er lagt af stað frá bílastæði sunnan megin við Úlfarsfellið frá Leirtjörn og þaðan er greinilegum slóða fylgt upp fjallið og upp á hæsta tindinn sem kallaður er Stórihnúkur. Þar uppi er útsýnispallur þar sem hægt er að setjast niður og njóta glæsilegs útsýnis yfir höfuðborgina. Það er eru þó nokkrir slóðar sem hægt er að ganga niður en hér gömlum vegslóða fylgt niður tilbaka að bílastæðinu. Úlfarsfell er fjall sem staðsett er í Mosfellssveit og er það 296 metra hátt. Berggrunnur fellsins er frá miðbiki ísaldar, um tveggja milljóna ára gamalt berg og skiptast á hraunsyrpur sem myndast hafa á hlýskeiðum og móbergs- og jökulbergslög frá jökulskeiðum. Flóran á leiðinni upp Úlfarsfell einkennist af mólendi, trjágróðri auk þess sem lúpínan hefur komið sér vel fyrir.

Opna Kort
Upphafsstaður leiðar

64.13664, -21.72544

Nánari Upplýsingar

Tímalengd

Vegalengd

4.338,1m

Erfiðleikastig

Samanlögð hæðarhækkun

315,6m

Mesta hæð

363,9m

Tímabil

MEIRAMINNA

Aðgengi að leið

Sýnileiki leiðar

Lýsing

Breidd á stíg

Hindranir

Þjónusta á leiðinni

GPX skrá

Áhugaverðir áningarstaðir

Upphafspunktur (lengd/breidd)

64 .13,
-21. 72

Hæð upphafspunkts

158,1m

Samanlögð hæðarlækkun

316,9m

Hnit hæsta punkts

64 .14,
-21. 71

Lægsta hæð

155,2m

Hnit lægstu hæðar

64 .13,
-21. 72
Loka
Úlfarsfell.gpx

64.13664, -21.72544