Mynd
Sveitarfélag
Engin atkvæði ennþá

Frístundagarðurinn Gufunesbær

Á túninu við Gufunesbæ er búið að gera skemmtilegt útivistarsvæði fyrir fjölskyldur og börn. Ævintýrahóllinn er með göng sem liggja í gegnum hann og eru fjórar inngönguleiðir. Upp á hólnum er pallur og er hægt að klifra upp á með því að nota kaðal. Leikkastalinn er risa stór ævintýraheimur út af fyrir sig. Í vatnsleiktækinu er mögulegt að sulla með vatn og sand ásamt því að vaða í tjörnunum. Einnig er kominn á svæðið lítill burstabær fyrir yngstu börnin. Þá er einnig ærlsabelgur, Petanque völlur, folf braut, rathlaups braut, og strandblak. Einnig er grillskýli með þremur kolagrillum sem hægt er að panta eftir klukkan 16:00. Garðurinn er fjölskylduvænt útivistarsvæði

Opna Kort

Nánari Upplýsingar

MEIRAMINNA

Aðrar upplýsingar

https://fristundagardur.gufunes.is/

Samgöngur

Leið 31 Stopp Gufunesbær

Loka