Þessi sem gönguhringur hefst við Guðmundarlund er umhverfis hina óbyggðu Vatnsendahlíð. Farið…
Mynd
Sveitarfélag
Guðmundarlundur
Guðmundarlundur er skemmtilegt útivistarsvæði í útjaðri Kópavogs. Byrjað var að rækta í Guðmundarlundi í kringum 1960 og í dag er þar myndarlegasti skógur. Í lundinum er leiksvæði ásamt, frisbí- og minigolfvelli og hægt er að leigja grillaðstöðu gegn vægu gjaldi. Börn og fullorðnir geta leikið sér og hvílt sig í þessum frábæra skógi. Í Guðmundarlundi er að finna garð sem tileinkaður er Hermanni Lundholm sem var fyrsti garðyrkjumaðurinn sem ráðinn var til Kópavogsbæjar. Hægt er að leigja aðstöðuna í Guðmundarlundi fyrir samkomur.
Nánari Upplýsingar
Tímabil
Aðgengi
Tegund svæðis
Menning / saga
https://ferlir.is/vatnsendahlid-gudmundarlundur-basar/
Samgöngur
Leið 28 stopp Boðaþing ganga 18 min.