Mynd
Sveitarfélag
Hamarinn
Hamarinn nýtur vinsælda sem útivistarsvæði og setur hann mikinn svip á bæinn. Hamarinn var friðlýstur sem náttúruvætti árið 1984 en í klöppunum ofan á honum sjást jökulrisprur eftir ísaldarjökul. Viðsýnt er af Hamrinum og þar er útsýnisskífa og í góðu skyggni má sjá allan fjallahringinn umhverfis Faxaflóa. Margir Hafnfirðingar sem hafa leikið sér í Hamrinum telja sig hafa séð þar hvítklædda veru og sumir hafa talið sig heyra fagran söng án þess að sjá lifandi sálu.
Nánari Upplýsingar
Tímabil
Aðgengi
Tegund svæðis
Aðstaða / þjónusta
Menning / saga
https://ferlir.is/hamarinn-skilti/
Samgöngur
Leið 1 Stopp Flensborg