Mynd
Sveitarfélag
Hamarkotslækur
Hamarskotslækur, oft kallaður einfaldlega Lækurinn, rennur neðan Kinnahverfis, um Hörðuvelli og með Hamrinum. Þar er tilvalið að gefa öndunum brauð, en einstakt dýralíf og skemmtilegar gönguleiðir einkenna lækinn. Hörðuvellir eru fallegt grænt svæði við Lækinn þar sem er að finna hreystivöll sem tilvalið er að nota til að styrkja sig.
Nánari Upplýsingar
Tímabil
Tegund svæðis
Menning / saga
https://ferlir.is/laekurinn-okkar-gisli-sigurdsson/
Samgöngur
Leið 21-19-1 Stopp Lækjargata