Mynd
Sveitarfélag
Hellisgerði
Hellisgerði er töfrandi útivistarsvæði í miðbæ Hafnarfjarðar. Í þessum 100 ára lystigarði er margt að finna eins og fallega tjörn sem er fyrir botni garðsins og á sumrin er vinsælt að vaða í henni. Víða um garðinn hafa verið gerð skemmtileg innskot og aðstaða gerð til hvíldar, klifurs og upplifunnar. Garðurinn er mikið nýttur til útivistar, viðburða og lautarferða. Á aðventunni breytist hann í ævintýraveröld með ljósadýrð þar sem hann hefur stimplað sig inn í jólahefðir Hafnfirðinga og gesta.
Nánari Upplýsingar
Tímabil
Aðgengi
Tegund svæðis
Menning / saga
https://hafnarfjordur.is/stadur/hellisgerdi/
Samgöngur
Leið 1 Stopp Hellisgerði