Mynd
Sveitarfélag
Engin atkvæði ennþá

Rauðavatn

Útivistarsvæðið er hluti af Austurheiðum sem gríðarlega stórt landsvæði þar sem fjöldinn allur er af vinsælum gönguleiðum, reiðstígum, hjólaleiðum og skíðabrautum. Svæðið er tilvalið fyrir þá sem vilja komast út fyrir skarkala borgarinnar í heiðanna ró. Skógrækt Reykjavíkur og landgræðslufélög hafa starfað ötulega að skógrækt og að rækta upp á Austurheiðum. Við Rauðavatn er að finna grillaðastöðu með borðum og bekkjum þar sem hægt er að upplifa fjölbreytt fugalífs við vatnið. Á veturnar er einnig vinsælt að koma og renna sér á skautum á vatninu.

Opna Kort

Nánari Upplýsingar

MEIRAMINNA

Samgöngur

Leið 5 Stopp: Næfurás Leið 16 Stopp Hádegismóar

Loka

Tengdar gönguleiðir

Gönguleið um Hólmsheiði og Rauðavatn sem kemur skemmtilega á óvart.
Sveitarfélag