Mynd
Sveitarfélag
Engin atkvæði ennþá

Reykjalundarskógur

Reykjalundaskógur liggur við Varmá í Álafosskvosinni. Í gegnum skóginn liggja stígar sem ævintýralegt er að ganga um. Búið er að gera skemmtilegan ratleik fyrir alla fjölskylduna frá Álafosskvosinni og um Reykjalundarskóginn Á góðviðrisdögum er tilvalið að skella ser í lautarferð með nesti og njóti kyrrðarinnar á svæðinu.

Opna Kort

Nánari Upplýsingar

MEIRAMINNA

Aðrar upplýsingar

Skemmti­leg­ur rat­leik­ur ligg­ur úr Ála­fosskvos og um Reykjalund­ar­skóg og hent­ar fyr­ir alla ald­urs­hópa.

Samgöngur

Leið 7 Stopp Álafoss

Loka