Mynd
Sveitarfélag
Engin atkvæði ennþá

Rútstún

Rútstún er perla í hjarta í Kársness. Svæðið nota Kópavogsbúar til að koma saman á 17. júní ár hvert og gera sér glaðan dag. Svæðið er einstaklega skjólsælt og er það ekki síst því að þakka að árið 1959 var farið í að gróðursetja skjólbelti umhverfis túnið. Þar er leiksvæði fyrir börn og einnig hægt að renna sér á sleða á veturna. Frábært að skella sér á Rútstún til leiks og fara svo í sund í Kópavogslaug sem er í göngufæri frá túninu.

Opna Kort

Nánari Upplýsingar

MEIRAMINNA

Sund

Kópavogslaug

Samgöngur

Leið 36-35 Stopp Kópavogslaug

Loka