Gönguleið þar sem gengið er hringinn í kringum Seltjarnarnes og golfvöllinn.
Mynd
Sveitarfélag
Bakkagarður
Við Bakkagarð er að finna leikvöll og ýmis leiktæki s.s. aparólu. Garðurinn er tilvalinn staður til að fara með fjölskylduna í lautarferð eða stunda útileiki. Á svæðinu er bekkur og rúmgott svæði þar sem hægt er að breiða úr sér og njóta tilverunnar.
Nánari Upplýsingar
Tímabil
Aðgengi
Tegund svæðis
Aðstaða / þjónusta
Sund
Sundlaug Seltjarnarness
Samgöngur
Leið 11 fer út á Seltjarnarnes Stoppa: Eiðistörg eða Gróttuvöllur
Tengdar gönguleiðir
Hringur frá Sundlaug Seltjarnarness þar sem gengið er meðfram Norðurströndinni. Beygt er svo…
Sveitarfélag
Léttur og skemmtilegur hringur umhverfis Seltjarnarnesið þar sem útsýnið er stórkostlegt allan…
Sveitarfélag