Mynd
Sveitarfélag
Engin atkvæði ennþá

Plútóbrekka

Plútóbrekkan við Norðurströnd er afar vinsæl til vetrarleikja og margir ungir Seltirningar sem hafa komið og koma heim rjóðir í kinnum eftir að hafa rennt sér þar daglangt á snjóþotum og sleðum. Seltirningar nýta brekkuna einnig sér til æfinga og auka þolið með hlaupum um stigann sem liggur við hlið brekkunnar.

Opna Kort

Nánari Upplýsingar

MEIRAMINNA

Samgöngur

Leið 11 fer út á Seltjarnarnes Stoppa: Austurströnd

Loka

Tengdar gönguleiðir

Gönguleið þar sem gengið er hringinn í kringum Seltjarnarnes og golfvöllinn.
Sveitarfélag
Hringur frá Sundlaug Seltjarnarness þar sem gengið er meðfram Norðurströndinni. Beygt er svo…
Sveitarfélag
Léttur og skemmtilegur hringur umhverfis Seltjarnarnesið þar sem útsýnið er stórkostlegt allan…
Sveitarfélag