Mynd
Sveitarfélag
Engin atkvæði ennþá

Valhúsahæð

Valhúsahæð er hæsti staður á Seltjarnarnesi í 31m hæð yfir sjó og er vinsælt útivistarsvæði. Þar er fallegt útsýni um Faxaflóa og má þar finna göngustíga, leiktæki, fótbolta- og frisbígolfvöll. Valhúsahæð var friðlýst sem náttúruvætti árið 1998. Á hæðinni er rákað berg eftir ísaldarjökul og er nafnið tilkomið af húsum sem geymdu veiðifálka Danakonungs. Á Valhúsahæð má skoða minjar sem tengjast hersetu og sögu hernámsins hér á landi í seinni heimstyrjöldinni.

Opna Kort

Nánari Upplýsingar

MEIRAMINNA

Menning / saga

https://ferlir.is/valhusahaed-herminjar/

Samgöngur

Leið 11 fer út á Seltjarnarnes Stoppa: Austurströnd

Loka

Tengdar gönguleiðir

Gönguleið þar sem gengið er hringinn í kringum Seltjarnarnes og golfvöllinn.
Sveitarfélag
Hringur frá Sundlaug Seltjarnarness þar sem gengið er meðfram Norðurströndinni. Beygt er svo…
Sveitarfélag
Léttur og skemmtilegur hringur umhverfis Seltjarnarnesið þar sem útsýnið er stórkostlegt allan…
Sveitarfélag