Gönguleið þar sem gengið er hringinn í kringum Seltjarnarnes og golfvöllinn.
Mynd
Sveitarfélag
Valhúsahæð
Valhúsahæð er hæsti staður á Seltjarnarnesi í 31m hæð yfir sjó og er vinsælt útivistarsvæði. Þar er fallegt útsýni um Faxaflóa og má þar finna göngustíga, leiktæki, fótbolta- og frisbígolfvöll. Valhúsahæð var friðlýst sem náttúruvætti árið 1998. Á hæðinni er rákað berg eftir ísaldarjökul og er nafnið tilkomið af húsum sem geymdu veiðifálka Danakonungs. Á Valhúsahæð má skoða minjar sem tengjast hersetu og sögu hernámsins hér á landi í seinni heimstyrjöldinni.
Nánari Upplýsingar
Tímabil
Aðgengi
Tegund svæðis
Menning / saga
https://ferlir.is/valhusahaed-herminjar/
Samgöngur
Leið 11 fer út á Seltjarnarnes Stoppa: Austurströnd
Tengdar gönguleiðir
Hringur frá Sundlaug Seltjarnarness þar sem gengið er meðfram Norðurströndinni. Beygt er svo…
Sveitarfélag
Léttur og skemmtilegur hringur umhverfis Seltjarnarnesið þar sem útsýnið er stórkostlegt allan…
Sveitarfélag